top of page
BLÁSTUR.IS
Blásum nýju lífi í hlutina
Glerblástur
Glersandblástur (oft nefndur glerblástur) er sandblástur þar sem blásið er með glersalla/glerkúlum á flöt. Um er að ræða þá fínmalað efni, sem markar þá ekki djúpt í stálið, heldur myndar mattaða satin áferð á flötinn.
Vandinn m.a. við að fá t.d. ryðfrítt stál til að vera "rétt unnið" er að ná jafnri áferð flötinn. Ef ekki er rétt að staðið verður flöturinn skræpóttur þ.e. skugga-blettir myndast, vegna þess að annað hvort er ofblásið eða vanblásið á flötinn.
Starfsmenn Blástur.is eru þaulvanir glerblæstri á viðkvæmum hlutum úr stáli, áli og öðrum efnum. Við tökum að okkur að glerblása allt milli himins og jarðar.
glerblásið byssuhlaup
unnamed
glerblásið byssuhlaup
1/2
bottom of page